Fræðst um fiska

Í skólasamfélagi okkar er mikill mannauður og hefur Ingibjörg G. Jónsdóttir heimsótt okkur nokkrum sinnum með fiska en hún vinnur við hafrannsóknir og við njótum góðs af. 

 

Leikreglur á fótboltavellinum

Í dag hélt 5. bekkur ,,þing" um samskipti á fótboltavellinum.
Nemendur undirbjuggu sig í litlum hópum þar sem þeir ræddu ýmis mál t.d hlutverk dómara, reglur á vellinum og viðurlög ef þær
eru brotnar. Í lokin kynntu nemendur sínar niðurstöður á þingi. Hér má sjá samantekt þingsins.

 

Fleiri greinar...

LOGO SkólahljómsvGrafarv

6h