Haustfrí

Haustfrí nemenda og starfsfólks er framundan og verður skólinn því lokaður 20., 21. og 24. október. Nemendur mæta aftur í skólann þriðjudaginn 25. október samkvæmt stundatöflu. Skóladagatal má finna hér á heimasíðunni undir hagnýtar upplýsingar. 

Frístundamiðstöðvar og menningarstofnanir Reykjavíkur bjóða upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna og ókeypis er inn á söfn borgarinnar fyrir fullorðna í fylgd með börnum. Dagskrá má finna á vef Reykjavíkurborgar

Matseðill 17. - 21. október 2016

Mánudagur- Soðin ýsa, kartöflur, rúgbrauð, grænmeti, ávextir

Þriðjudagur- Kjötbollur, kartöflumús, brúnsósa, rauðkál

Miðvikudagur- Lasagna, brauð, salat

Fimmtudagur- Haustfrí

Föstudagur- Haustfrí

Fleiri greinar...

LOGO SkólahljómsvGrafarv

6h