• CIMG6197
  • piparkokur2
  • CIMG5966

  • CIMG6182
  • CIMG6219
  • hjalpum
  • grunnform
  • helgileikur2012
  • myndlistasyning
  • CIMG5962

Ábyrgð · Virðing · Vinátta · Starfsgleði · Samvinna

Hneppuhandklæðið

Guðrún Erlendsdóttir og Mónika Andjani sigruðu nýsköpunarkeppni grunnskólana 2016 með verkefnið sitt Hneppu handklæðið. 
 Í myndaalbúmi með fréttinni má sjá þær taka á móti verðlaunum frá Herra Ólafi forseta og veggspjald um hneppuhandklæðið. 
 Jóhanna Þorkelsdóttir hefur kennt nýsköpun í vetur en hún og Áslaug umsjónarkennari hafa verið duglegar að efla nemendur til sköpunar. Við óskum Guðrúnu og Móniku innilega til hamingju og verður hugmynd þeirra til sýnis á vorhátíð skólans.